![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgkO66tdAIFIR4c0SUI5d315-8BBQEn0NXcTX9UWnf1n79ih4Y8i-k4fmrXOfkYaTvD9Ru7DhL_s-DKqTzDI5CHem9qCOVDiSpPNJqjppNOVq288JXsgU1_nraF_FLtDXCNViGIIKLKf9Nc/s320/s%C3%B3fama%C3%B0urinn.bmp)
já þetta er stór spurning þessa dagana... ég er mjög líklega að flytja austur í sumar með Valla, allavega er ég búin að sækja um vinnu og svo er spurning með framhald... það er líklegast stór Reykjavíkur svæðið en svo er valið á milli vinnu og skóla ... hvað á að gera??? Er það viðskiptafræðin í HÍ eða er það vinna??? arg.... :s
en svona að öðru, þá fór Gugga og Silla til Íslands á sunnudaginn og ég hef farið með Skarpa í skólann og sótt hann alla vikuna í misjöfnu veðri... svo fór ég auðvitað í skólann á þriðjudaginn í pottery, þar er komin ein ný í hópin, hún er upprunalega frá Þýskalandi, engin í hópnum er frá Englandi, það er mjög fyndið að hlusta á allar málýskurnar í tímanum... allavega við vorum að gera kassa/skál og vorum að lærað nota áhöld til að útbúa munstur í leirinn... voða gaman en svo fékk ég þær hræðilegu fréttir á þriðjudaginn að markaðsfræðikúrsnum var aflýst... ARG... :(( hann átti að byrja á fimmtudaginn en ég sat bara heim... ætli ég taki ekki þá bara fleiri dags og stittri kúrsa í staðinn... en ég var ekki sátt..... :((
Svo verð ég barað segja frá þess.. upp á síðkastið hefur mig dreymt Valla á hverri einustu nóttu og þá er hann annað hvort að stríða mér eða gera grín að mér eins og hann er....;) nema í nótt.... þá datt ég
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiyvUXRIBJDVPEBIqf3-ff2JSGsEuwWHjBe2JRb7bmPlOZT4MYLe5UA6ZN3W2KIWvzvaO5mqwFC0pCQ7JQzUaZWQnvn63ctneVd3f9YZvaDVi7uK76_VUpC7buBHDOhkJ84-yssD8p3G9xO/s320/images.jpg)
Allavega... annas er voða lítið að frétta héðan, planið er að fara í búðina á morgun og kannski á eitthvað safn eða í einhvern garð um helgina en annas erum við bara róleg... ég fæ að nota strákana sem tilraunamýs fyrir matargerðar"hæfileika" mína :)) en ég er enn kölluð mamma ef Degi en svo er Skarpi farin að kalla mig Sillu, held reyndar að hann sakni hennar bara ... ;) sem að er gott, en svona venjulega er ég Björg... hehe....
Allavega... good bye darlingsssss.....
Kossar og knús
Litli álfurinn
2 comments:
Eru allir ennþá á lífi á heimilinu eftir tilraunaeldamennskuna þína? djók...
hæ Björg þetta er Jónas ertu að drekka kók og borða hamborgara
færðu líka nammi????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????
Ég fékk popp,kók,buffaló og súkkulaði nammi namm.Kleópatra biður að heilsa kv.jónas:):)
Post a Comment