já... allt hefur gengið voða rólega fyrir sig... ég hef verið að kynnast hverfinu, fara með krakkana í skólann og sækja þau (aðalega Sillu) og svo fara í göngutúra með þann stutta.... ég er ennþá bara kölluð "stelpan" en það er nú allt að koma...
ég fór loksins að VERSLA :D og fyrst ég var að byrja ákvað ég að byrja með trompi og keypti mér myndavél (6,1 pixla, 10xzoom), minnis kort (519mb), lítinn ferða prentara (prenatar bara ljósmydastærð og er mjög góður) og svo einhvern disk svo ég geti unnið myndirnar betur allt á .... 280 pund eða 33,000 kr ísl. þetta var ekki tilboð,(fékk reyndar afslátt af prentaranum því þetta var seinasti jólatilboðs prentarinn) en þetta hefði ég aldrei fengið heima... mestalagi myndavélina á 33,000 kr... Fyrst ég var byrjuð að versla hélt ég áfram í dag og kepti mér peysu, nærbuxur og tvær dvd (Austin Powers I og Domino) á lítinn sem engann pening... lovit :)
Planið er svo að ég fari í kastala hérna í nágrenninu með fólkinu sem ég bý hjá næstu helgi... hlakka svoldið til... ég hef aldrei farið inn í alvöru kastala áður... fór reyndar til St. Alban um helgi með Guggu, Sillu og Degi og þá fórum við í stóra gamla kirkju, vá hvað hún var flott ;)
ég fór loksins að VERSLA :D og fyrst ég var að byrja ákvað ég að byrja með trompi og keypti mér myndavél (6,1 pixla, 10xzoom), minnis kort (519mb), lítinn ferða prentara (prenatar bara ljósmydastærð og er mjög góður) og svo einhvern disk svo ég geti unnið myndirnar betur allt á .... 280 pund eða 33,000 kr ísl. þetta var ekki tilboð,(fékk reyndar afslátt af prentaranum því þetta var seinasti jólatilboðs prentarinn) en þetta hefði ég aldrei fengið heima... mestalagi myndavélina á 33,000 kr... Fyrst ég var byrjuð að versla hélt ég áfram í dag og kepti mér peysu, nærbuxur og tvær dvd (Austin Powers I og Domino) á lítinn sem engann pening... lovit :)
Planið er svo að ég fari í kastala hérna í nágrenninu með fólkinu sem ég bý hjá næstu helgi... hlakka svoldið til... ég hef aldrei farið inn í alvöru kastala áður... fór reyndar til St. Alban um helgi með Guggu, Sillu og Degi og þá fórum við í stóra gamla kirkju, vá hvað hún var flott ;)
Allavega.... ég ætla að farað horfa á sjónvarpið núna... vildi bara láta vita það nýjasta af mér ... ég sakna samt þess að vera heima ...með kisu...
Einn af stóru kostonum hérna er samt að það er heitara hérna en heima þó það sé að kólna núna...
1 comment:
Jæja skvísa litla!
Gott að vita að þú ert strax farin að gera góð kaup, keep up the good work!! Haltu áfram að vera dugleg að blogga svo við getum fylgst með þér í útlandinu :)
Hafðu það gott gella,
StEfAnÍa DöGg
ps. hef heyrt að það sé draugagangur í þessum kastala sem þú ætlar að skoða .....
Post a Comment