Tuesday, 19 June 2007

lífið kemur sífelt á óvart....

Til hamingju með afmælið Valli minn :D

Já í dag á Valli afmæli en hann er fastur í vinnu til miðnættis á Reyðarfirðisvo það varður ekki mikið gert þennan afmælisdag, hann fær kannski eitthvað gott miðnætursnarl þegar hann kemur heim :). Ég verð nú samt að segja frá því afhverju það var svona stutt á milli blogga hjá mér... það nefnilega er þannig að á 17. júní, þjóðhátíðardaginn sjálfann, lánaði Valli pabba sínum bílinn og pabbi hans tók smá rúnt út í sveit sem að endaði hræðilega... Sæmi er í lagi en bílinn er ónýtur :( þannig að nú hefst leitin af nýjum bíl bæði handa honum og svo seldi ég bílinn minn rétt áður en ég kom heim og mig vantar nýjan bíl áður en ég byrja í háskólanum í haust... já, ég held að ég sé búin að ákveða mig .. er samt ekki alveg viss... svona er lífið

Stebba til hamingju með þrítugsafmælið á morgun elsku móðursystir mín :D hehe....
Skúli til hamingju með afmælið 17 júní

~litla póstulínsdúkkan~

1 comment:

Anonymous said...

TAkk takk